Inn-rými 2006







Hluti af innsetningu


hluti af innsetningu

Innsetning í Gallerí Plús 2006

Verkið samanstóð af ljósmynd og spegli.

Gerði ég fyrst innsetningu af af vinnuborði þar ásamt nokkrum verka minna, tók ljósmynd af innsetningunni og bætti henni síðan inní verkið og tók aftur mynd. Þannig hélt ég áfram og bætti stöðugt inní fleiri myndum. Síðan tók ég allt í burtu og setti loka ljósmyndina þar sem borðið var áður. Spegillinn bætti við rýmið og bjó til annað herbergi af sýningarrýminu.

Svipaða tækni nota ég í miniatura af vinnustofum.