Út
















ljósmyndir 2002-2009






















Kvörn

innsetninginn var á efstu hæð Verksmiðjunnar en hægt var að kíkja á hana með þessum sjónaukum.

















Hluti af innsetningu













Ský 2008






ský 2008, frá sýningu í gallerí Veggverk

Ein einfaldasta aðferðin sem notuð er við veðurfræðilegar rannsóknir er að spá í skýin. Skýin eru eins og svífandi veðurstöðvar sem gefa vísbendingar um það sem kann að gerast í veðrinu næstu klukkustundir og jafnvel næstu daga. Frá fornu fari hafa menn notað lögun skýja, breytingar á þeim og hreyfingar á skýjum við veðurspár.
















vinnustofa, ljósmynd 75x75 sm, frá sýningunni Angur:blíðu í Skaftfelli Seyðisfirði.
















vinnustofa 1:20, 2007







innanstokks 2007




Inn-rými 2006







Hluti af innsetningu


hluti af innsetningu

Innsetning í Gallerí Plús 2006

Verkið samanstóð af ljósmynd og spegli.

Gerði ég fyrst innsetningu af af vinnuborði þar ásamt nokkrum verka minna, tók ljósmynd af innsetningunni og bætti henni síðan inní verkið og tók aftur mynd. Þannig hélt ég áfram og bætti stöðugt inní fleiri myndum. Síðan tók ég allt í burtu og setti loka ljósmyndina þar sem borðið var áður. Spegillinn bætti við rýmið og bjó til annað herbergi af sýningarrýminu.

Svipaða tækni nota ég í miniatura af vinnustofum.